Næsti fundur sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar þriðjudaginn 28. febrúar 2017 kl 0800 á skrifstofu sveitarfélagsins.

 

Dagskrá:

 

1.   Hólanes ehf /Hrafnanes ehf. hlutfjáraukning.

2.   Náttúrustofa Norðurlands vestra.

3.   Samningur um afritun verndaðra verka

4.   Ársreikningur Snorrabergs ehf

5.   Vegvísir samstarfsnefndar Samb. ísl. sv.félaga og KÍ.

6.   Bréf

a.    Uppbyggingarsjóðs Nl.vestra, dags. 1. febrúar 2017

b.    SSNV, dags. 22. febrúar 2017

c.    Thorp - Þorgeirs Pálssonar, dags. í feb. 2017

d.    Björgunarsveitarinnar Strandar, dags. í jan. 2017

e.    Ísorku – Sigurðar Ástgeirssonar, dags. í feb. 2017

f.     N4 – Maríu Bjarkar Ingvadóttur, dags. 7. febrúar 2017

g.    UMFÍ – Jóns A. Bergsveinssonar, dags. 7. febrúar 2017

 

7.   Fundargerðir:

a.    Stjórnar SSNV, 6.02.2017

b.    Aðalfundar Róta bs., 25.01.2017

c.    Stjórnar Hafnasambands Íslands, 23.01.2017

d.    Stjórnar Sambands ísl sveitarfélaga, 27.01.2017

 

8.   Önnur mál

                                    

 

 

Sveitarstjóri