Næsti fundur sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar mánudaginn 22. maí 2017 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 8.00.

 

Dagskrá:

 

1.   Ársreikningur 2016 (seinni umræða)

a.    Álit skoðunarmanna

b.    Samantekt um ársreikning milli umræðna

c.    Ársreikningur 2016 til samþykktar

2.   Félagslegar íbúðir

3.   Skipun eins fulltrúa í tómstunda og menningarmálanefnd

4.   Vegvísir, drög að aðgerðaráætlun fyrir Höfðaskóla

5.   Bréf

a.    Lyfju hf, Sigurbj. Gunnarssonar, dags. 19. maí 2017

b.    Sýslumanns Nl.vestra, dags. 9. maí 2017

c.    Samtaka sjárvarútvegssveitarfélaga, dags. 2. maí 2017

                                         i.    Ársreikningur 2016

 

6.   Fundargerðir:

a.    Aðalfundur Ferðamálafélags A-Hún, 25.04.2017

b.    Stjórnar SSNV, 9.05.2017

c.    Aðalfundar Farskólans, 10.05.2017

d.    Stjórnar Hafnasambands Íslands, 28.04.2017

                                         i.    Ársreikningur Hafnasambands Íslands 2016

 

7.   Önnur mál

                                    

 

 

Sveitarstjóri