Næsti fundur sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar fimmtudaginn 29. júní 2017 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 8.00.

 

Dagskrá:

 

 1. Fjárhagsyfirlit 1. ársfjórðungur

 2. Málefni fatlaðra

 3. Erindi frá SSNV

 4. Ársreikningur Hólaness ehf

 5. Endurreikningur fasteignagjalda

 6. Bréf

 1. Lánasjóðs sveitarfélaga ehf

 2. SSNV, 10. maí 2017

 3. Nes listamiðstöðvar, 12. júní 2017

   

 1. Fundargerðir:

  1. Fræðslunefndar,15.06.2017

  2. Stjórnar Byggðasamlags um menningur og atvinnumál, 9.03.2017

  3. Stjórnar Norðurár bs, 13. júní 2017

  4. Stjórnar Félags- og skólaþjónustu, 19.06.2017

  5. Stjórnar Hafnasambands Íslands, 23.05.2017

  6. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 19. 05.2017

    

 1. Önnur mál

   

   

  Sveitarstjóri