Næsti fundur sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar fimmtudaginn 2. nóvember 2017 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 8.00.

 

Dagskrá:

 

 1. Forsendur fjárhagsáætlunar 2018

 2. Álagngingareglur útsvars og fasteignagjalda

 3. Umsókn um námsvist utan lögheimilissveitarfélags

 4. Lífeyrisskuldbinding hjúkrunarheimilia

 5. Tónlistarskóli A-Hún

  1. Fundur stjórnar 10. október 2017

  2. Ársreikningur 2016

 6. Málefni fatlaðra

  1. Fundur þjónustuhóps 19. september 2107

  2. Ársyfirlit Málefna fatlaðs fólks á Nl. vestra 2016

 7. Bréf

  1. Skógræktarfélags Skagastrandar, 27.10.2017

  2. Skógræktarfélags Skagastrandar, dags. 5. október 2017

  3. Foreldrafélags Barnabóls, dags. 25. október 2017

  4. Flugklasans Air 66N, dags. 25. október 2017

  5. Stígamóta, dags. 15. október 2017

  6. Farskóla Norðurlands vestra, dags. 19. október 2017

  7. Verkefnahópsins; Fullveldi Íslands 1918, dags. 16. október 2017

    

 8. Fundargerðir:

  1. Stjórnar Félags og skólaþjónustu A-Hún, 19.10.2017

  2. Skólanefndar FNV, 13.10.2017

  3. Stjórnar Norðurár bs., 21.08.2017

  4. Stjórnar Norðurár bs., 5.09.2017

  5. Stjórnar SSNV, 19.10.2017

    

 1. Önnur mál

   

   

  Sveitarstjóri