Næsti fundur sveitarstjórnar

 

 

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar fimmtudaginn 7. desember 2017 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 8.00.

 

Dagskrá:

 

 1. Fjárhagsáætlun 2018 (fyrri umræða)

 2. Félags- og skólaþjónustua A-Hún

  1. Fundur stjórnar 28. nóv. 2017

  2. Fjárhagsáætlun 2018

 3. Tónlistarskóli A-Hún

  1. Fundur stjórnar 7. nóv. 2017

  2. Fjárhagsáætlun 2018

 4. Málefni fatlaðra

  1. Fundur þjónusturáðs 2. nóvember 2107

  2. Rekstraryfirlit jan-sept 2017

 5. Sameiginleg lögreglusamþykkt sveitarfélaga á Nl. vestra

 6. Samningur um refaveiðar 2017-2019

 7. Hólanes ehf - hlutafjáraukning

 8. Bréf

  1. Atvinnu og nýsköpunarráðuneytisins, 21. nóv. 2017

  2. Hólaneskirkju, dags. 12. nóv. 2017

  3. Snorraverkefnisins, 20. nóv. 2017

  4. Sambands ísl. sveitarfélaga, 4. des. 2017

 9. Fundargerðir:

  1. Tómstunda- og menningarmálanefndar, 7.11.2017

  2. Hafnar og skipulagsnefndar, 6.11.2017

  3. Sameiningarnefndar 31.011.2017

  4. Stjórnar Norðurár bs., 1.11.2017

  5. Stjórnar SSNV, 7.11.2017

  6. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 27.10.2017

  7. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 24.11.2017

    

 1. Önnur mál

   

  Sveitarstjóri