Næsti fundur sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar mánudaginn 30. apríl 2018 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 8.00.

 

Dagskrá:

 

 1. Ársreikningur 2017, síðari umræða

 2. Samstarfssamningur Rannsóknarseturs HÍ og sveitarfélagsins Skagastrandar

 3. Bréf

  1. Minjastofnunar Íslands, dags. 9. apríl 2018

  2. Hróksins, dags. 12. apríl 2018

  3. Nes listamiðstöðvar, 5. mars 2018

 4. Fundargerðir

  1. Stjórnar Félags og skólaþjónustu A-Hún, 18.04.2018

  2. Skólanefndar FNV, 20.03.2018

  3. Stjórnar SSNV, 6.04.2018

  4. Stjórnar SSNV, 18.04.2018

 5. Önnur mál

   

  Sveitarstjóri