Næsti fundur sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar föstudaginn 18. maí 2018 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 18.15.

 

Dagskrá:

 

 1. Kjörskrá vegna sveitarstjórnakosninga 26. maí 2018

 2. Samningur um slátt á opnum svæðum

 3. Samningur um skólamötuneyti

 4. Samningur um Reykjasafnið

 5. Tilkynning um fulltrúafjölda á Landsþing Sambandsins.

 6. Framkvæmdir 2018 – yfirlit um stöðu.

 7. Bréf

  1. Vegagerðar vegna smábátahafnar, dags. 9. apríl 2018

  2. Vegna minnisvarða, dags. 12. apríl 2018

  3. Guðlaugar Grétarsdóttur, 5. mars 2018

  4. Örvars ehf, dags. 15. maí 2018

  5. Skipulagsstofnunar dags. 3. maí 2018

  6. Svarbréf til Skipulagssstofnunar, dags. 15. maí 2018

 8. Fundargerðir

  1. Sameiningarnefndar sveitarfélaga í A-Hún, 27.04.2018

  2. Stjórnar Hafnasambands Íslands, 19.03.2018

  3. Stjórnar Hafnasambands Íslands, 23.04.2018

  4. Stjórna Sambands íslenskra sveitarfélaga, 27.04.2018

 9. Önnur mál

   

  Sveitarstjóri