Næsti fundur sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar miðvikudaginn 27. júní 2018 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 17.30.

 

Dagskrá:

 1. Kosning í nefndir sveitarfélagsins

  1. Kjörstjórn

  2. Fræðslunefnd

  3. Skoðunarmenn

 2. Refa og minkaeyðing

  1. Reglur um refa og minkaveiði

  2. Samningur við veiðitaka

 3. Persónuverndarstefna sveitarfélagsins

 4. Endurskoðun

 5. Aðalskipulag sveitarfélagsins

 6. Bréf

  1. Tónlistarskólans á Akureyri

  2. Jóns H. Daníelssonar, dags.

 7. Fundargerðir

  1. Stjórnar Hafnarsamands Íslands. 28.05.2018

 8. Önnur mál

   

  Sveitarstjóri