Næsti fundur sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar miðvikudaginn 12. september 2018 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 8.00.

 

Dagskrá:

 1. Staða framkvæmda

 2. Viðauki við fjárhagsáætlun 2018

 3. Ráðning sveitarstjóra

 4. Ársreikningur Hólaness ehf

 5. Sameining sveitarfélaga

 6. Tilnefning í starfshóp SSNV

 7. Bréf

  1. Þjóðskrár Íslands, dags. 27. ágúst 2018

  2. Náttúruhamfaratrygginga, dags. 21. ágúst 2018

  3. Hestamannafélagsins Snarfara, dags. 21. ágúst 2018

 8. Fundargerðir

  1. Hafnar og skipulagsnefndar, 29.08.2018

  2. Atvinnumálanefndar, 21.08.2018

  3. Stjórnar Félags og skólaþjónustu A-Hún, 25.06.2018

  4. Stjórnar SSNV, 4.08.2018

  5. Aukaársþings SSNV, 22.08.2018

  6. Stjórnar Hafnasambands Íslands, 27.08.2018

  7. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 29.06.2018

  8. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 31.08.2018

 9. Önnur mál

   

  Sveitarstjóri