Næsti fundur sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar fimmtudaginn 25. október 2018 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 8.00.

 

Dagskrá:

 1. Forsendur fjárhagsáætlunar 2019

 2. Lögreglusamþykkt í umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi vestra

 3. Ársreikningur Snorrabergs ehf 2017

 4. Greinargerð um gamla húsið á Litla Felli

 5. Málefni fatlaðra

  1. Slit Róta bs

  2. Rekstraryfirlit jan – ágúst 2018 ásamt skýringum

 6. Starfsmannahald

 7. Bréf

  1. Persónuverndar, dags. 10. október 2018

  2. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis, dags. 2. október 2018

  3. Slysavarnafélagsins Landsbjargar, dags. 10. október 2018

 1. Fundargerðir

  1. Stjórnar Tónlistarskóla A-Hún, 29.08.2018

   1. Ársreikningur Tónlistarskólans 2017

  2. Stjórnar Byggðasamlags um menningu og atvinnumál, 31.08.2018

  3. Stjórnar Norðurár bs, 4.07.2018

  4. Aðalfundar Norðurár bs. 10.09.2018

   1. Ársreikningur Norðurár bs 2017

  5. Stjórnar SSNV, 2.10.2018

  6. Stjórnar HNV, 9.10.2018

  7. Skólanefndar FNV, 9.10.2018

  8. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 10.10.2018

    

 2. Önnur mál

   

  Sveitarstjóri