Næsti fundur sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar miðvikudaginn 28. nóvember 2018 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 8.00.

 

Dagskrá:

 1. Fjárhagsáætlun 2019 (fyrri umræða)

 2. Samningur um ræsingu Húnaþinga

 3. Verklagsreglur um viðauka við fjárhagsáætlanir

 4. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga, breyting á reglugerð

 5. Skólaakstur

 6. Umsögn um rekstrarleyfi

 7. Bréf

  1. Atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytis, dags. 22. nóvember 2018

  2. Fiskistofu, dags. 14. nóvember 2018

  3. Framkvæmdastjóra EBÍ, dags. 18. október 2018

  4. Þjóðskrár Íslands, dags. í okt. 2018

  5. Umhverfisstofnunar, dags. 16. nóvember 2018

  6. Sóknarprests Hólaneskirkju, dags. 12. nóvember 2018

  7. Heimilisiðnaðarsafnsins, dags. 8. nóvember 2018

  8. USAH, dags. 13. nóvember 2018

  9. Stígamóta, 31. október 2018

 1. Fundargerðir

  1. Fræðslunefndar 11.09.2018

  2. Sameiningarnefndar A-Hún, 1.10.2018

  3. Stjórnar Félags- og skólaþjónustu A-Hún, 5.11.2018

  4. Stjórnar Félags- og skólaþjónustu A-Hún, 14.11.2018

  5. Stjórnar Tónlistarskóla A-Hún, 20.11.2018

   1. Fjárhagsáætlun Tónlistarskólans 2019

  6. Þjónusturáðs – þjónustu við fatlað fólk á Nv, 20.11.2018

   1. Rekstraryfirlit jan-sept 2018

   2. Fjárhagsáætlun 2019

  7. Stjórnar SSNV, 6.11.2018

  8. Stjórnar Hafnasambands Íslands, 24.10.2018

 2. Önnur mál

  Sveitarstjóri