Næsti fundur sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar miðvikudaginn 30. janúar 2019 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 8:00.

 

Dagskrá:

 1. Gjaldskrá sveitarfélagsins 2019

 2. Samningur um endurskoðun

 3. Aðalskipulag

 4. Framkvæmdir 2019

 5. Byggðasamlag um menningar- og atvinnumál

  1. Fundargerð stjórnar 17.12.2018

  2. Fjárhagsáætlun 2019

 6. Ályktun um úrgangsmál

 7. Frístundakort fyrir grunnskólanema

 8. Efling fyrirtækja og frumkvöðla

 9. Bréf

  1. Umboðsmanns barna, dags. 17. janúar 2019

  2. Umhverfisstofnunar, dags. 14. desember 2018

  3. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis, dags. 23. janúar 2019

 1. Fundargerðir

  1. Tómstunda- og menningamálanefndar 22.01.2018

  2. Stjórnar SSNV, 08.01.19.

  3. Stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, 14. 12. 2018.

 1. Önnur mál

  1. Trúnaðarmál

    

    

Sveitarstjóri