Næsti hreppsnefndarfundur

FUNDARBOÐ

 

Fundur verður haldinn í hreppsnefnd Höfðahrepps fimmtudaginn 8. mars 2007 á skrifstofu hreppsins kl 1600..

 

Dagskrá:

 

Þriggja ára áætlun 2008-2010. (síðari umræða)

 

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um Samgönguáætlanir 2007-2010 og 2007-2018.

 

Bréf:

a)     Héraðsráðs, dags. 18. febrúar 2007.

b)     Sambands íslenskra sveitarfélaga, 8. febrúar 2007.

c)      Växjö kommun, 9. og 12. febrúar 2007.

d)     Forx, 9. febrúar 2007.

 

Fundargerðir:

a)     Héraðsnefndar A-Hún, 13.12.2007

b)     Héraðsráðs, 4.01.2007

c)      Héraðsráðs, 10.01.2007

d)     Hérðasráðs, 15.01.2007

e)     Héraðsráðs, 18.01.2007

f)       Héraðsráðs, 14.02.2007

g)     Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra, 14.02.2007

 

Önnur mál

 

Sveitarstjóri