Næsti hreppsnefndarfundur

FUNDARBOÐ

 

Fundur verður haldinn í Hreppsnefnd Höfðahrepps mánudaginn 15. ágúst 2005 á skrifstofu hreppsins kl 1700.

 

Dagskrá:

 

 

1.     Hafnarreglugerð fyrir Skagastrandarhöfn

 

2.     Sparkvöllur

 

3.     Skipulagsmál:

a)    Deiliskipulag fyrir Hólaberg

b)    Svæðisskipulag Norðurlandsskóga

 

4.     Bréf:

a)    Finnboga Guðmundssonar, dags. 8. ágúst 2005.

b)    Sjávarútvegsráðuneytisins, dags. 5. ágúst 2005.

c)     Pjaxa, bókaútgáfu, dags. í ágúst 2005.

d)    Sjálfsbjargar, dags. 8. júlí 2005.

e)     Hollvinasamtaka Heilbrigðisstofnunarinnar á Bl.ósi, dags. 28. júlí 2005

 

5.     Fundargerðir:

a)                Húsnæðisnefndar, 10. ágúst 2005.

b)                Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra, 3. ágúst 2005.

 

6.     Önnur mál.

 

Sveitarstjóri