Nes listamiðstöð í fréttum í Ástralíu

ST NORBERT College visual arts students consider themselves lucky to have artist Amanda Marsh as their teacher.

Þannig hefst frétt í Canning Times í Ástralíu sem segir frá því að listakennarinn Amanda Marsh muni dvelja í Nes listamiðstöð á Skagaströnd í janúar 2017. Þar kemur einnig fram að Amanda Marsh sé ekki einungis listkennari í St Norbert heldur margverðlaunaður listamaður.

Fréttina í heild má lesa hér: http://www.communitynews.com.au/canning-times/news/st-norbert-art-teacher-to-take-residence-in-iceland/