Nes Listamiðstöð - Opið hús

Opið hús í Nes Listamiðstöð á morgun miðvikudaginn 23. júní.
Gestalistamenn í Nes og skólahópurinn frá Virgina Tech Art & Media sýna þar fjölbreytt verkefni sem þau hafa unnið hér síðasliðin mánuð.
Meðal verka eru málverk, teikningar, vefnaður, hljóðlist, veggmyndir og ljósmyndir.

Sýningin verður haldin í húsnæði Nes Listamiðstöðvar, Fjörubraut 8 Skagastörnd.

Opnunartími er 16:30 - 19:00