Nes listamiðstöð opið hús 27.september

  OPIÐ HÚS  //  FIMM 27 SEPTEMBER  // 
kl. 16.30 - 19.00

Call in after work and before dinner, to see what our artists from around the globe have been creating this month! ´

Verkefni listamanna september eru m.a.:

Listaverk úr plasti sem rekið hefur á fjörur, teikningar af íslenskum fuglum,
hönnun skartgripa, ljósmundir, málverk og skúlptúrar, ljóðalestur og heimsfrumsýning á stuttmynd.

Fimmtudagurinn 27. september, kl. 16:30-19:00
Danssýning Adelu Filipovic hefst kl. 18:30