Nes Listamiðstöð opið hús á sunnudag

Nes Listamiðstöð býður þér í opið hús sunnudagur 29. janúar kl 17:00-19:00.

Listamenn mánaðarins sem munu kynna verk sín eru: Christin Lutze frá Þýskaland, Dan-ah Kim frá Bandaríkjunum, Elsa Di Venosa og Hugo Deverchere frá Frakklandi, Sigbjørn Bratlie frá Noregi og Tomoko Ogai frá Japan. Boðið verður upp á léttar veitingar og fjölskyldur hjartanlega velkomnar.

Nes listamiðstöð