Norrænir styrki í boði fyrir Íslendinga

Á vefsíðu norrænu upplýsingaskrifstofunnar er að finna margvíslegar upplýsingar um styrki til ferðalaga og menningarmála. Ástæða er að hvetja fólk til að skoða heimasíðuna og kanna hvort það sé ekki í einhverjum þeim aðstæðum sem gera þeim mögulegt að að sækja um.

Veffangið er http://www.akmennt.is/nu/styrkir.htm og er síðan er á íslensku. Þarna er getið um nærri þrjátíu styrkmöguleiga eða aðila sem veita styrki.

Ef óskað er aðstoðar má hafa samband við ráðgjafa á skrifstu sveitarfélagsins.