Nú er komið að síðustu opnunarhelgi Djásna og dúllerís

Nú er komið að síðustu opnunarhelgi Djásna og dúllerís á þessu ári.

 

Opið verður laugardag og sunnudag frá kl. 14 -18 en einnig verður opið á Þorláksmessu frá kl. 14 – 21

 

Það er ábyggilegt að einhver fær þá eitthvað fallegt  til að setja í jólapakkana, því að nóg er nú vöruúrvalið.

 

Handverk og hönnun úr heimabyggð er það ekki málið?

 

Djásn og dúllerí.