Ný prestur valinn á næstu dögum

Þrír sóttu um embætti sóknarprest á Skagastönd. Frestur til að skila inn umsóknum rann út 14. nóvember. 


Umækjendur eru  Arndís Ósk Hauksdóttir, Salvar Geir Guðgeirsson og Ursula Árnadóttir.

 

Valnefnd sóknarnefndar ásamt prófasti Húnavatnsprófastsdæmis hefur undanfarið rætt við þá sem sóttu um. Gert er ráð fyrir að ákvörðun um nýjan prest verði tekin nú í vikunni og biskup veiti embættið veitt frá 1. desember og gildir ráðningin til fimm ára.