Ný sveitarstjórn á Skagaströnd

Ný sveitarstjórn tók í dag við stjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar. Á fyrsta sveitarstjórnarfundinum var  Adolf H. Berndsen kjörinn oddviti og varaoddviti Halldór G. Ólafsson.

Aðrir í sveitarstjórn eru Jensína Lýðsdóttir, Jón Ólafur Sigurjónsson og Péturína Laufey Jakobsdóttir.

Magnús B. Jónsson var endurráðinn sveitarstjóri.