Nýr vaktsími læknis og hjúkrunarfræðings

 

Nýr vaktsími læknis og hjúkrunarfræðings var tekinn í notkun 1. sept. á svæði Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á Blönduósi.

Nýtt númer er 1700 eftir lokun skiptiborðs og um helgar

Upplýsingar fyrir tímapantanir, opnunartíma og starfsemi heilsugæslustöðvar HSN á Blönduósi má finna á heimasíðu stofnunarinnar www.hsn.is/blonduos

...

Slys og alvarleg veikindi þar sem bráðrar þjónustu er þörf hringið í 112.

Heilbrigðisstofnun Norðurlands