Opið hús

Vörusmiðja - Sjávarrannsóknir

Í tengslum við hátíðahöld Sjómannadagsins á Skagaströnd, laugardaginn 10. júní, býður Sjávarlíftæknisetrið BioPol ehf gestum að skoða rannsóknarstofu félagsins.
Til sýnis verða meðal annars ný Vörusmiðja þar sem fólki mun gefast kostur á að vinna að þróun og framleiðslu matvæla o.fl.
Opið kl 15:00 - 18:00

Allir hjartanlega velkomnir

BioPol ehf