Opið hús fimmtudag og föstudag

 

Kynning á leikskólanum og leikskólastarfinu í Barnabóli verður á „OPNU HÚSI“ frá kl. 8-16 fimmtudaginn 23. og föstudaginn 24. maí. Ykkur er boðið að koma í heimsókn og ganga um leikskólann og kynnast daglegu leikskólastarfi, skoða verkefni nemenda. Það verður molasopi og ávaxtadrykkur á báðum deildum. Verið velkomin í heimsókn. Kv. þb