Opið hús hjá Dimension of sound

 

Við hjá Dimension of sound bjóðum öllum bæjarbúum og nærsveitamönnum sem hafa áhuga á að skoða vöruúrval okkar, að koma í heimsókn á Einbúastíg 1, mánudaginn 21. mars nk. frá kl. 12:00-18:00.


Vonum að sjá sem flesta :)


Kveðja

Ævar og Kristján