Opið hús í Árnesi kl. 18

Endurbyggingu Árness er nú lokið. Af því tilefni verður það til sýnis með húsbúnaði fyrri tíma. Allir eru hjartanlega velkomnir.

Árnes sem er 110 ára og elsta hús á Skagaströnd er nú gengið í endurnýjun lífdaga og því er óskað er eftir tillögum eða hugmyndum um nýtingu og/eða rekstur þess.

Frestur til að skila hugmyndum er til föstudagsins 3. júlí 2009.