Opið hús í Höfðaskóla mánudaginn 25. apríl

Mánudaginn 25. apríl næst komandi verður opið hús í Höfðaskóla frá klukkan 13:00 til 14:00.

Bjóðum gestum og gangandi að koma við og sjá hvað nemendur eru að fást við í kennslustudum. 

 

Hlökkum til að sjá ykkur,

Nemendur og starfsfólk Höfðaskóla