Opið hús í listamiðstöðinni í kvöld

Boðið er upp á opið hús verður í kvöld hjá Nesi listamiðstöð ehf. og hefst viðburðurinn klukkan 18 og er til kl. 21.

Listamenn mánaðarins standa að boðinu og eru allir velkomnir. Eftirtaldir hafa dvalið í janúar á Skagaströnd:

  • Erla Haraldsdóttir, myndlistarmaður, kemur frá Íslandi
  • Craniv Boyd, myndlistarmaður, frá Bandaríkjunum
  • Micaela Tröscher, vinnur með blandaða tækni, frá Þýskaland
  • Jee Hee Park, vinnur með innsetningar, frá Suður-Kóreu
  • Gregory Carideo, vinnur með blandaða tækni, frá Bandaríkjunum   
  • Anna Grunemann, vinnur með blandaða tækni, frá Þýskaland
  • Lisa Borin, vinnur með innsetningar, frá Kanada