Opið hús í Nes listamiðstöð

Nes listamiðstöð hefur opið hús í dag laugardaginn 27. desember kl 15-17.

Á meðan á opnu húsi stendur mun Julie Pasila taka andlitsmyndir af fólki en Steffi og Paula munu elda súpu og spjalla við gesti frá 15:30-16:30. Súpan verður borin fram kl 16:30

Ben Freedman  (Kanada), Jessica Mathews (USA), Julie Pasila (Kanada), Makiko Nishikaze (Japan/Þýskalandi) Maja Horton (UK), Paula Ordonhes (Brasilíu), Ryo Yamauchi (Japan), Steffi Stangl (Þýskalandi)