Opið hús í NES listamiðstöð föstudaginn 27. ágúst

Nes listamiðstöð verður með opið hús í aðstöðu sinni við Fjörubraut 8. Opið verður frá 16:30 til 18:30 á föstudaginn næsta.

Allir velkomnir.