Opið í Djásnum og dúlleríi í dag

Í dag Þorláksmessu er opið í Djásnum og dúlleríi frá kl. 13-21

Er ekki tilvalið að kíkja í gamla kaupfélagskjallarann á Skagaströnd eftir skötuveisluna?

 

Djásn og dúllerí býður uppá handverk og hönnun úr heimabyggð.

Nærsveitamenn ekki síður en Skagstrendingar eru hjartanlega velkomnir.

 

Gleðileg jól.