OPINN DAGUR Í LANDVINNSLU FISK Á SKAGASTRÖND

 

Næstkomandi fimmtudag (sumardaginn fyrsta) ætlum við að bjóða ykkur í heimsókn í vinnsluna okkar að Oddagötu 12 Skagaströnd (gömlu rækjuvinnsluna).

Allir eru velkomnir frá kl: 13:00 – 15:00.  

 

Í tilefni dagsins bjóðum við uppá:

 

·      Lifandi tónlist

·      Lifandi fiskar í búri

·      Kynning á framleiðslunni og framleiðsluaðferðum.

·      Matreiðslumaður verður á staðnum, matreiðir og gefur smakk af framleiðsluvörum okkar. 

·      Leikskólabörn verða með sýningu á verkum sem þau gerðu eftir heimsókn í vinnslunna.

 

Vonumst til að sjá sem flesta.

 

Starfsfólk og stjórnendur.