Opna Fiskmarkaðsmótið

Minningarmót um Karl Berndsen

 

Háagerðisvöllur - SKAGASTRÖND                laugardaginn 22. júní 2013

 

 

Keppt verður í karla- og kvennaflokki án forgjafar og punktakeppni með forgjöf, einn flokkur.

 

Nándarverðlaun á par 3 brautum og fyrir annað högg næst holu á braut 4.

 

Keppnisgjald kr. 3.000.- Unglingar 14 ára og yngri kr. 1.500.-

 

 

Mótið er hluti af Norðvesturþrennunni.

 

Skráning á golf.is og í síma 892 5089 eða 892 3080 fyrir kl. 19:00, föstudaginn 21. júní.

 

Golfklúbbur Skagastrandar