Opna Kaupþings/Minningarmótið um Karl Berndsen

Opna Kaupþings/Minningarmótið um Karl Berndsen fer fram á Háagerðisvelli við Skagaströnd laugardaginn 23. ágúst. Leikinn er höggleikur án forgjafar í karla og kvennaflokki og punktakeppni í einum flokki. Mótsgjald er kr. 3.000 en unglingar 14 ára og yngri kr. 1.500. Skráning er í fullum gangi á netinu á http://www.golf.is/pages/forsida1/motaskra/upplysingarummot/?idegaweb_event_classname=e34b3d46-4509-406f-9616-530b7975fb41&tournament_id=10117.

 

Frétt af www.huni.is