Opnun ljósmyndasýningar í íþróttahúsi

Ljósmyndasýning Arnars Ólafs Viggóssonar og Jóns Hilmarssonar verður opnuð í íþróttahúsinu á Skagaströnd í dag föstudaginn 1. júní og verður einnig opin á morgun laugardaginn 2. júní. Sýningin er hluti af dagskrá hátíðar sjómannadagsins og er opin kl 13-18 báða dagana.