Opnun Salthús gistiheimilis

  Í tilefni opnunar Salthúss gistiheimilis að Einbúastíg 3 á Skagaströnd verður opið hús í gistiheimilinu föstudaginn 26. janúar nk. kl 17-19. Allir velkomnir.