Opnunartími á skrifstofu á meðan á samkomubanni stendur

Lokað verður fyrir almenna afgreiðslu á skrifstofu sveitarfélagsins á meðan á samkomubanni stendur.

Bent er á að sími er opinn frá 10:00-15:00 alla virka daga og hægt er að senda tölvupóst á bæði skagastrond@skagastrond.is og sveitarstjori@skagastrond.is

Sveitarstjóri