Opnunartími sundlaugar um hvítasunnuhelgina

Sundlauginn verður opin alla hvítasunnuhelgina milli 13:00 og 17:00.

Við minnum á að frítt er í laugina fyrir íbúa á Skagaströnd. Börn yngri en 10 ára verða að vera í fylgd með fullorðnum.

Lokað verður þriðjudaginn 14. júní vegna hæfnisnámskeiðs starfsfólks.

Sundlaugarverðir.