Orlofsferð húsmæðra í Austur Húnavatnssýslu.

   

Orlofsferð húsmæðra í Austur Húnavatnssýslu.

1.-2.apríl 2017

Þá er komið að skemmtiferðinni okkar!

Rúta leggur af stað laugardaginn 1. apríl 2017 kl. 09:40 frá Blönduósi og kl.10 frá Skagaströnd,

til Siglufjarðar.  Gisting á Hótel Sigló, þríréttuð kvöldmáltíð og Brunch í hádeginu á sunnudag.

Nánari dagskrá þegar nær dregur.

Við þurfum að fá þátttökutilkynningu fimmtudaginn 23.febrúar milli kl.17-19.

Þórdís Hjálmarsdóttir sími 8991119

Sigríður Stefánsdóttir sími 7741434

Staðfestingargjald kr. 5.000 greiðist inn á reikning 0307-13-300731 kt. 510578-0909 í síðasta lagi 1.mars 2017

Ferðin er fyrir konur sem lögheimili eiga í Austur Húnavatnssýslu og veita heimili forstöðu án launagreiðslu fyrir það starf.