Óskar Einarsson með gospelnámskeið

Gospelnámskeið verður haldið dagana 15. - 17.maí næstkomandi í Hólaneskirkju. Gospelkóngurinn Óskar Einarson mun koma og stjórna. 

Námskeiðið verður :

  • föstudaginn kl. 20:00-22:00
  • laugardaginn kl. 10:00-17:00
  • sunnudaginn kl. 11:00 -13:00

Námskeiðið endar svo á gospelmessu á sunnudeginum klukkan 14:00

Áhugasamir eru eindregið hvattir til að komað. 

Skráning er í síma:

Elva Dröfn Árnadóttir 863-3256
Guðb jörg Ólafsdóttir 847-0368
Sigríður Stefánsdóttir 820-2644

Allir velkomnir