Prjónakaffi

Prjónakaffi verður haldið í Textilsetrinu fimmtudaginn 17. janúar 2013 kl. 20:00

Í Textilsetrinu eru tveir erlendir listamenn og þrír textilnemendur sem munu kynna hvað þær eru að vinna með.

Listamennirnir eru frá Kanada annars vegar og Hollandi hinsvegar. Nemendurnir eru frá Textilskóla í Kaupmannahöfn og munu kynna skólann sinn og verkefni.

Tungumál engin fyrirstaða þar sem frásögnin verður þýdd á íslensku jafnharðan.

Hvetjum alla sem áhuga hafa á spennandi hannyrðum/handverki að koma, sjá og taka prjónana sína með.

 

Textilsetur Íslands

Árbraut 31

540 Blönduós

Sími : 8949030

Facebook: Textilsetur Íslansds