Fimmtudaginn 11.desember kl. 20.oo 
 
Prjónakaffi og jólamarkaður í Kvennaskólanum á Blönduósi. 
 
Safnbúð og kaffistofa Heimilisiðnaðarsafnsis er einnig opin. 
Jólamarkaður – vandað handverk til sölu
Prjónakaffi - áhugasamir eru hvattir til að mæta 
með prjóna eða aðra handavinnu og eiga notalega kvöldstund saman.
Heimilisiðnaðarsafnið – safnbúðin og kaffistofan eru opin.
Handverksfólk sem hefur áhuga á því að selja á markaðnum er bent á að hafa samband við Ásdísi gsm. 894-9030 
TEXTÍLSETUR ÍSLANDS
Kvennaskólanum
Árbraut 31, Blönduósi
452 4300 - 894 9030
textilsetur@simnet.is
www.textilsetur.is