Ráðgjafi á sviði ferðamála

Davíð Jóhannsson, starfsmaður SSNV, verður á skrifstofu SSNV að Einbúastíg 2 á Skagaströnd á morgun, miðvikudaginn 30. mars, kl. 10:00-12:00.

Fólk er hvatt til þess að nota sér þessa tíma og til að auðvelda skipulagningu er mælt með að bóka tíma með tölvupósti á david@ssnv.is eða símleiðis í  8422080.