Rafmagnslaust aðfaranótt föstudags

 

Rafmagnsnotendur Austur Húnavatnssýslu 

 

Rafmagnslaust verður á Blönduósi, Skagaströnd og dreifbýli aðfaranótt föstudagsins 11.júlí n.k.  frá miðnætti og fram eftir nóttu vegna vinnu við raforkukerfið.

 

RARIK Norðurlandi.