Rafmagnslaust í nótt

 

Straumlaust verður í ca. 10 mínútur í nótt, aðfararnótt 20. febrúar á Skagaströnd, í nágrenni rafstöðvar og nokkrum húsum við Ægisgrund og Strandgötu.  Gert er ráð fyrir að þetta verði milli kl. 12 og 1

 

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma

528 9690

 

Steingrímur Jónsson

 

RARIK