Rafmagnsnotendur Austur Húnavatnssýslu. (Skagaströnd og dreifbýli)

 

Búast má við straumleysi aðfaranótt fimmtudagsins 23.júní n.k.  frá miðnætti og fram eftir nóttu vegna vinnu í aðveitustöð.

 

RARIK Norðurlandi.