Rjúpnaveiði er bönnuð innan skógræktargirðingar

 Sveitarstjórn Skagastrandar samþykkti á fundi sínum 2. nóvember 2017 að rjúpnaveiði verði bönnuð innan skógræktargirðingarinnar í Spákonufelli frá og með hausti 2018.

 

Skorað er á rjúpnaskyttur að virða umrætt veiðibann.

 

Sveitarstjóri