Rými í rækjuvinnslu til útleigu

Sveitarfélagið auglýsir til til útleigu um 80 fm rými í suðaustur horni rækjuvinnslunnar til leigu.

Rýmið er ætlað til útleigu vegna atvinnustarfsemi og verður nýting að fara saman með þeirri starfsemi sem er fyrir í húsinu.

Umsóknir skal senda á sveitarstjori@skagastrond.is og er umsóknarfrestur til og með 26. janúar.