Samantekt frá íbúafundi 5. nóvember 2025

Sveitarstjórn hélt íbúafund þann 5. nóvember síðastliðinn.

Á fundinum voru kynnt drög að fjárhagsáætlun næsta árs, farið yfir starfsemi Ásgarðs skólaþjónustu og svarað fjölmörgum spurningum úr sal.

Hér má að finna samantekt frá fundinum, þar sem m.a. er tekið á þeim spurningum sem fram komu, með ítarlegri skýringum.

Samantektin er jafnframt góð leið fyrir þá sem ekki áttu heimangengt til að kynna sér efni fundarins.

Íbúafundur 5. nóvember 2025

Sveitarstjóri